Fjársöfnun 2010/Þýðing/Greina og borðaskilaboð

This page is a translated version of the page Fundraising 2012/Translation/Landing Page and Banner messages and the translation is 88% complete.
Banners round one
  1. Vinsamlegast aðstoðaðu okkur
  2. Lesið núna
  3. Vinsamlegast lesið:
    Persónuleg beðni frá
    Jimmy Wales, stofnanda Wikipedia
  4. Wikipedia er ekki rekin í hagnaðarskyni en hún er í topp 5 vefsíðum í heiminum. Síðan þjónar 450 milljón manns í hverjum mánuði. Til að vernda sjálfstæði okkar ætlum við aldrei að selja pláss fyrir auglýsingar á síðunni okkkar.
    Google og Yahoo eiga þúsundir vefþjóna og starfsfólks. Við eigum 800 vefþjóna og 150 starfsmenn.
    Ef allir sem myndu lesa þessi skilaboð myndu styrkja okkur um 5 dollara, þyrftum við bara að halda fjársöfnun einn dag á ára. Vinsamlegast styrktu Wikipediu til að hún haldi sjálfstæði sínu.
  5. Wikipedia er ekki rekin í hagnaðarskyni. Hún er í topp 5 vefsíðum í heiminum og þjónar 450 milljón manns í hverjum mánuði. Til að vernda sjálfstæði okkar munum við aldrei birta auglýsingar á vefsvæði okkar.
    Google gæti haft um milljón vefþjóna og Yahoo um 12.000 starfsmenn. Við eigum einungis 800 vefþjóna og 150 starfsmenn.
    Ef allir sem myndu lesa þessi skilaboð myndu styrkja um $5 myndum við ekki þurfa nema einn dag til fjáröflunar á ári. Vinsamlegast styrkið Wikipediu til að hún haldi sjálfstæði sínu áfram.
Banners and LP's Round 2
  1. A personal appeal from a Wikipedia editor
  2. A personal appeal from a Wikipedia editor
  3. average donation
  4. Wikipedia er hagnaðarlaus en þrátt fyrir það topp 5 vefsvæðið í heiminum. Við erum með 450 milljón notendur mánaðarlega og þeim fylgir kostnaði eins og hjá öðrum vinsælum vefsvæðum. Það er kostnaður við vefþjóna, raforku, leigu, forrit, starfsmenn og lögfræðiaðstoð.
    Til að vernda sjálfstæði okkar ætlum við aldrei að birta auglýsingar á vefsvæðinu okkar. Við tökum ekki við styrkjum frá hinu opinbera, við höldum vefsvæðinu uppi með styrkjum frá notendum. 5 dollarar er algengasta styrkjarupphæðin en meðaltalið er 30 dollarar.
    Ef allir sem myndu lesa þessi skilaboð myndu styrkja okkur um 5 dollara myndu sjóðirnir okkar verða orðnir nægilegir á innan við klukkustund. Vinsamlegast hjálpaðu okkur að gleyma fjársöfnunum og að hjálpa Wikipediu að halda sjálfstæði sínu áfram.
  5. Ef allir myndu styrkja okkur um upphæð sem jafngildir verðgildi samloku, myndu fjárlög okkar klárast á innan við klukkustund. Vinsamlegast hjálpaðu okkur að gleyma fjársöfnunum og fáðu Wikipediu til baka.
Privacy policy notice
  1. Með því að styrkja deiliru upplýsingunum þínum með stofnun Wikimediu, stofnun sem ekki er rekin í hagnaðarskyni sem hýsir Wikipediu og önnur verkefni hennar. Auk þess styrkiru þjónustuaðila í Bandaríkjunum og annars staðar samkvæmt styrkjendapersónuverndarstefnu okkar.
  2. Við munum hvorki selja né skiptast á persónuupplýsingunum þínum við neinn. Fyrir nánari upplýsingar geturðu <http://wikimediafoundation.org/wiki/Donor_policy/en> lesið styrkjendapersónuverndarstefnu okkar hér.
Where your donation goes box text
  1. Þangað fer styrkurinn þinn
  2. Tæknideild: Vefþjóna, bandvídd, viðhald og þróun. Wikipedia er topp 5 vefsíðan í heiminum og heldur sér uppi á aðeins broti þeirra fjárhæða sem aðrar vefsíður á toppi listans nota.
  3. Mannauðsdeild: Aðra vefsíður á topp 10 listanum hafa þúsundir starfsmanna. Við höfum einungis 140 starfsmann. Fjárveiting þín er góð fjárfesting í skilvirkum samtökum án gróða.