Notkunarskilmálar-Yfirlit

This page is a translated version of the page Terms of use-Summary and the translation is 89% complete.
Other languages:
Bahasa Indonesia • ‎Bahasa Melayu • ‎Cymraeg • ‎Deutsch • ‎Deutsch (Sie-Form) • ‎English • ‎Esperanto • ‎Gaeilge • ‎Kiswahili • ‎Lëtzebuergesch • ‎Malagasy • ‎Minangkabau • ‎Nederlands • ‎Ripoarisch • ‎Setswana • ‎Tagalog • ‎Tiếng Việt • ‎Türkçe • ‎Zazaki • ‎asturianu • ‎azərbaycanca • ‎català • ‎dansk • ‎eesti • ‎español • ‎euskara • ‎français • ‎galego • ‎italiano • ‎la .lojban. • ‎magyar • ‎norsk bokmål • ‎polski • ‎português • ‎português do Brasil • ‎română • ‎shqip • ‎slovenčina • ‎slovenščina • ‎suomi • ‎svenska • ‎Österreichisches Deutsch • ‎íslenska • ‎čeština • ‎Ελληνικά • ‎ГӀалгӀай • ‎башҡортса • ‎беларуская (тарашкевіца) • ‎български • ‎македонски • ‎русский • ‎саха тыла • ‎українська • ‎հայերեն • ‎ייִדיש • ‎עברית • ‎العربية • ‎فارسی • ‎پښتو • ‎کوردی • ‎کھوار • ‎मराठी • ‎हिन्दी • ‎বাংলা • ‎ਪੰਜਾਬੀ • ‎ગુજરાતી • ‎தமிழ் • ‎తెలుగు • ‎ಕನ್ನಡ • ‎മലയാളം • ‎ไทย • ‎ភាសាខ្មែរ • ‎中文 • ‎日本語 • ‎한국어
Notkunarskilmálar
Wikimedia-logo.svg
Þetta er auðlesanlegt yfirlit á notkunarskilmálunum. To read the full terms, click here.
Fyrirvari: Þetta yfirlit er ekki hluti af notkunarskilmálunum og er ekki lagalegt skjal. Það er eingöngu hentug leið til að skilja notkunarskilmálana í heild sinni. Hugsaðu um þá sem notendavæna útgáfu af því lagamáli sem er í notkunarskilmálunum.

Hluti af okkar markmiði er að:
 • Virkja og gera fólki kleift að safna saman og bæta fræðandi efni og annaðhvort gefa það út undir frjálsu leyfi eða tileinka það almenningi.
 • Dreifa þessu efni frítt um allan heim á áhrifaríkan hátt.

Þér er frjálst að:

 • Lesa og prenta út greinarnar okkar og aðrar margmiðlunarskrár
 • Deila og endurnota greinarnar okkar og aðrar margmiðlunarskrár undir frjálsu og opnu leyfi.
 • Gefa til og breyta margvíslegra síðna eða verkefna okkar.

Undir eftirfarandi skilyrðum:

 • Ábyrgð — Þú tekur ábyrgð á breytingunum þínum (fyrst við aðeins hýsum efnið þitt).
 • Kurteisi — Þú styður kurteist umhverfi og áreitir ekki aðra notendur.
 • Lögleg hegðun — Þú brýtur ekki höfundaréttarlög eða önnur lög.
 • Engin skaðsemi — Þú skaðar ekki vélbúnaðinn okkar
 • Notkunarskilmálar og samþykktir — Þú fylgir eftir eftirfarandi notkunarskilmálum og samþykktum samfélagsins þegar þú heimsækir vefsíður okkar eða tekur þátt í samfélögunum.

Með skilning á því að:

 • Þú gefur út framlög þín undir frjálsu leyfi — þú þarft almennt að gefa út framlög þín og breytingar á síðum okkar eða verkefnum undir frjálsu og opnu leyfi (nema framlag þitt sé gefið út í almenningi).
 • Engin fagleg ráðgjöf — efni greina og annara verkefna er fyrir fræðslu eingöngu og samanstendur ekki af faglegri ráðgjöf.